Oops, an error
Loading. Please wait.

Ég Les Í Lófa Þínum chords

31 views 1 this week
no commentswrite comment
1 2 3 4 5
3 more votes to show rating
add to favorites
×
Save as Personal and add changes to this tab that will be seen only by you. Learn more ›
×
You can save this tab as Personal to edit and correct it or add notes. All changes will be seen only by you. Learn more »
launch autoscroll
font size
0
reset
transpose
0
reset
display chords
guitar tuner
edit
Autoscroll
slow
fast
+/-
esc
set tempo
stop
Strumming
There is no strumming pattern for this song yet. and get +5 IQ
Am          G
Ég les í lófa þínum, leyndarmálið góða
F       E    
Ég sé það nú, ég veit og skil
Am            G
Það er svo ótalmargt sem ætla ég að bjóða
F       E
Já, betra líf, með ást og yl

Am      Dm
Í lófa þínum les ég það
G       E
Að lífið geti kennt mér að
F      Dm
Ég fæ aldrei nóg
    E
Ég vil fara frjáls með þér
          
Og fljúga yfir land og sjó

Am            G 
Það er svo augljóst nú að allir draumar rætast
F        E 
Við höldum tvö, um höf og lönd
Am           G
Um lífið leikum við og lófar okkar mætast
F
Þá leiðumst við
E
Já, hönd í hönd

Am      Dm
Í lófa þínum les ég það
G       E
Að lífið geti kennt mér að
F      Dm
Ég fæ aldrei nóg
    E
Ég vil fara frjáls með þér
          
Og fljúga yfir land og sjó

Am      Dm
Ég ætla að fara alla leið
G       E
Með ást á móti sorg og neyð
F      Dm
Ég fæ aldrei nóg
    E
Ég vil fara frjáls með þér
     
Og fljúga yfir land og sjó

Am      Dm
Í lófa þínum les ég það
G       E
Að lífið geti kennt mér að
F      Dm
Ég fæ aldrei nóg
    E
Ég vil fara frjáls með þér
          
Og fljúga yfir land og sjó

Am      Dm
Ég ætla að fara alla leið
G       E
Með ást á móti sorg og neyð
F      Dm
Ég fæ aldrei nóg
    E
Ég vil fara frjáls með þér
     
Og fljúga yfir land og sjó
Suggest correction
Creating personal tab
Creating personal tab
You can edit any tab online and save it as your Personal.

You can edit, replace or remove any tab part or add personal notes – all changes will be seen only by you.

Personal tabs can be accessed anytime from any device, even offline.
Learn more »
Give kudos to tab author, rate the tab!
1 2 3 4 5
comments
print report bad tab
guest
You may want to rate the tab now too:
select rating
Wanna post a correction for this tab? Suggest correction